Andrea og Sara kepptu á Opna breska kvenáhugamannsmótinu
Andrea Bergsdóttir, GKG og Hills GC og Sara Kristinsdóttir, GM, tóku þátt í The Womens Amateur Championship.
Mótið fór fram á The Prince´s í Englandi, dagana 13.-18. júní 2023.
Líkt og hjá körlunum voru fyrst spilaðir tveir höggleikshringir og síðan var skorið niður og þær sem eftir stóðu kepptu í holukeppnishluta mótsins, þangað til sigurvegarinn einn stóð eftir.
Keppendur voru 143 og þær sem voru T62 héldu áfram í holukeppnina
Andrea náði þeim glæsilega árangri að komast genum höggleikshkutann; lék á samtals 145 höggum (70 75) og varð T-17!!!!! Stórglæsileg!!!
Söru gekk hins vegar ekki eins vel komst ekki í holukeppnishlutann og fer mótið væntanlega í reynslubankann hjá henni.
Andrea tapaði síðan með minnsta mun fyrir kanadísku stúlkunni Katie Cranston og fór viðureign þeirra á 19. holu.
Það má vera stoltur af frammistöðu Andreu og Söru!!!
Sjá má lokastöðuna á The Women´s Amateur Championship í höggleikshlutanum með því að SMELLA HÉR:
Sjá má lokastöðuna á The Women´s Amateur Championship í holukeppnishlutanum með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: f.v: Sara og Andrea. Mynd: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
