Francesco Molinari, of Italy, poses with the championship trophy after winning the Arnold Palmer Invitational golf tournament Sunday, March 10, 2019, in Orlando, Fla. (ANSA/AP Photo/Phelan M. Ebenhack) [CopyrightNotice: Copyright 2019 The Associated Press. All rights reserved]
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2019 | 22:00

Ánægja ítalskra golffréttamanna með sigurpútt Molinari

Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari sigraði s.s. allir sem fylgjast með golf vita á Arnold Palmer Invitational.

Sigurskor Molinari var 12 undir pari, 276 högg (69 70 73 64) og það var einkum magnaður lokahringurinn sem lagði grunn að sigrinum.

Sjá má hápunktana í lokahring Molinari í mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Það er gaman að virða fyrir sér sigurpútt Francesco Molinari á Arnold Palmer Invitational, en það er jafnvel enn skemmtilegra þegar hlustað er á lýsingu ítölsku golffréttamannanna, sem ráða sér vart fyrir gleði.

Sjá má myndskeið af sigurpútti Molinari ásamt lýsingu ítölsku golffréttamannanna með því að SMELLA HÉR: