
Alvaro Quiros efstur fyrir lokahring UBS Hong Kong Open
Það er Spánverjinn Alvaro Quiros sem leiðir fyrir lokahring UBS Hong Kong Open, sem spilaður verður á morgun. Quiros er samtals á -10 undir pari, sléttum 200 höggum (64 69 67). Spænska sleggjan (Quiros), sem búinn er að vera meiddur í úlnlið er svo sannarlega að stimpla sig sterkt inn aftur. Forysta hans er þó naum, því Daninn Anders Hansen er fast á hæla honum á -9 undir pari, 201 höggi (68 68 65).
Þriðja sætinu deila Asíubúarnir Juhasavasdikul frá Thaílandi og Y.E. Yang frá Suður-Kóreu á -8 undir pari hvor. Svo erum við komin að McIlroy, sem búinn er að leiða 2 fyrstu daga mótsins en er dottinn niður í 5. sætið, samtals á -7 undir pari – Rory var með hring upp á 70, sem einfaldlega er ekki nógu gott þegar hinir eru að spila undir því.
Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á UBS Hong Kong Open eftir 3. dag smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open