ALPG: Rachel Hetherington snýr aftur í keppnisgolfið
Ástralski kylfingurinn Rachel Hetherington 42 ára, snýr aftur í atvinnumennskuna í golfi, eftir að hafa dregið sig í hlé s.l. 4 ár og eftir 8 titla á LPGA og 62 topp-10 árangra í LPGA mótum.
Á árunum 2001-2004 spilaði Hetherington undir eftirnafni þáverandi eigimanns síns þ.e. Teske, og kannast því margir betur við hana sem Rachel Teske.
S.l. 4 ár hefir Hetherington verið í barnseignarfríi en hún og núverandi eiginmaður hennar Greg Ritchie eiga 3 ára dóttur, Önnu.
Australian Ladies Professional Golf (skammst.: ALPG) sagði að Hetherington hefði byrjað að vinna með nýjum þjálfara Randall Hollands Smith, s.l. apríl.
Hetherington mun spíla í Ástralíu og vonast til þess að keppa í Australian Ladies Masters og the Women’s Australian Open næstkomandi 2 mánuði.
En hún hefir engin plön að spila aftur á bestu kvenmótaröð heims, bandaríska LPGA, en um það sagði hún m.a.: „Ég myndi sakna fjölskyldunnar og viðskiptavinanna of mikið.“
Hetherington hefir unnið sér inn $5.7 milljónir í verðlaunafé á LPGA ferli sínum. Þrír titlar hennar komu eftir bráðabana við fyrrum nr. 1 á heimslista kvenna, Anniku Sörenstam.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
