
ALPG & LET: Ryu enn í forystu fyrir lokahring RACV Australian Ladies Masters
So Yeon Ryu, frá Suður-Kóreu, sem átti svo glæsilegan hring í gær upp á 61 högg, er enn í forystu eftir 3. dag RACV Australian Ladies Masters. Hún er samtals búin að spila á -20 undir pari, samtals 196 höggum (66 61 69). Hin ástralska Karrie Webb á mótsmetið upp á -26 undir pari og það gæti vel fallið á morgun ef Ryu spilar á 65 höggum eða betur. Eftir hringinn var Ryu spurð að því hvaða þýðingu það hefði fyrir hana ef hún ynni mótið. So Yeon Ryo svaraði kurteislega:
„Fyrst vil ég taka fram að ég kann vel við völlinn og Ástralíu sem land. Þannig að ég vil virkilega sigra á þessu móti, vegna þess veistu, að mótið á sér ríka hefð. Pallurinn með fána heimaríkis sigurvegarans og mynd laða. Ég vil láta reisa minn fána þarna og ég veit ekki af hverju, mér bara líkar við landið sérstaklega Gullströndina, vegna þess að ég ver tíma mínum alltaf hér. Að sigra myndi vera virkilega, virkilega, virkilega frábært.“
Í 2. sæti er hollenska stúlkan Christel Boeljon, 3 höggum á eftir Ryu. Þriðja sætinu, 5 höggum á eftir Ryu, deila ítalska stúlkan Diana Luna og Ha-Neul Kim frá Suður-Kóreu.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag RACV Australian Ladies Masters smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023