
ALPG & LET: Karrie Webb sigraði á Volvik RACV Ladies Masters
Það var ástralski kylfingurinn Karrie Webb , sem sigraði á RACV Ladies Masters fyrr í morgun.
Alls spilaði Webb á 13 undir pari, 203 höggum (70 66 67).
Webb, sem er 37 ára er einn sigursælasti ástralski kvenkylfingurinn en hún á í beltinu 53 sigra á ferli sínum, þar af 38 á bandarísku LPGA mótaröðinni. Webb var m.a. tekin í frægðarhöll kylfinga árið 2000.
Webb hafði því betur en allir ungu kvenkylfingarnir, sem gætu verið dætur hennar aldurslega séð t.a.m hin 16 ára áhugamaður Su Hyun Oh, sem stóð sig feykivel í mótinu varð í 2. sæti ásamt þeim Ariyu Jutanugarn frá Thailandi og Chellu Choi frá Suður Kóreu.
Samtals léku Oh, Choi og Jutanugarn á samtals 11 undir pari, 205 höggum Choi (69 67 69), Jutanugarn (69 65 71) og Oh (70 64 71).
Til þess að sjá úrslitin á RACV Ladies Masters SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024