
ALPG: Joanna Klatten sigraði á NSW Open með nýju vallarmeti 63 höggum!
Það var franski kylfingurinn Joanna Klatten, sem sigraði á New South Wales Open – og það með stæl – hún spilaði lokahringinn á 9 undir pari, 63 höggum, sem var nýtt vallarmet í Oatlands golfklúbbnum í New South Wales.
Samtals spilaði Klatten á 16 undir pari, 200 höggum (70, 67, 63).
Klatten sem er nr. 158 á Rolex-heimslista kvenna sagði að sér liði æðislega eftir sigurinn og að völlurinn hefði fullkomlega hentað leikstíl hennar.
„Ég vissi að ég væri að hefja lokahringinn 3 höggum á eftir sem er ekkert, sérstaklega á þessum velli. Það er hægt að vera aggressívur hérna og aðstæðurnar voru frábærar og mér fannst ég hafa stjórn á öllu,“ sagði Klatten.
„Ástralía er ástin mín, mér líður mjög vel hér. Vellirnir eru frábærir, fólkið er svo vingjarnlegt og mér finnst ég svo velkomin,“ sagði Klatten m.a.
„Þetta voru virkilega óvænt úrslit. Það voru margir keppendur þannig að það að vera á 9 undir pari, og slá vallarmetið skiptir mig miklu, það er bara yndislegt.“
Í 2. sæti varð ástralski kylfingurinn Nikki Campell á samtals 13 undir pari og þriðja sætinu á 12 undir pari, hvor deildu þær Hannah Burke frá Englandi og Stephanie Na frá Ástralíu.
Til þess að sjá lokastöðuna á NSW Open SMELLIÐ HÉR:
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022