ALPG: 4 efstar á ISPS Handa NZ Women´s Open eftir 1. dag
Í nótt hófst á Pegasus golfvellinum í Nýja-Sjálandi ISPS Handa NZ Women´s Open. Mótið fer fram dagana 17.-19. febrúar. Eftir 1. dag eru 4 sem deila efsta sætinu: Emily Perry og Lynette Brooky frá Nýja-Sjálandi, Kym Larrat frá Englandi og Joanna Klatten frá Frakklandi. Allar spiluðu forystukonurnar á -5 undir pari, 67 höggum.
Aðeins 1 höggi á eftir er hópur 9 kylfinga, en 6 þeirra eru frá Bandaríkjunum m.a. Alison Walshe og Jaclyn Sweeney.
Fjórtánda sætinu deila síðan 6 kylfingar á -3 undir pari, 69 höggum en meðal þeirra er áhugamaðurinn ungi, Lydia Ko, 14 ára, sem er svo sannarlega að slá í gegn.
Allt er hnífjafnt eftir 1. hring og ljóst að hver hinna 20 efstu af 109 þátttakendum mótsins geta klárlega blandað sér í baráttuna um topp-sætið.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag ISPS Handa NZ Women´s Open, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024