Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2022 | 10:04

Allt á síðustu stundu? Hugmyndir að „last minute“ jólagjöfum fyrir kylfinginn í fjölskyldunni!

Ef þið eruð sein fyrir þessi jól og aðventan hefir bara flogið í burtu við vinnu og aðrar annir ….

……. og þið eigið enn eftir að kaupa jólagjöfina fyrir kylfinginn í fjölskyldu ykkar þá er linkur hér að neðan á ágætis grein Golf Digest um „last minute“ jólagjafahugmyndir fyrir kylfinga.

Allt sem tengist golfi gleður kylfingshjartað.

Það getur verið allt frá tíi – í það að gefa golfferðir / þurfa ekki á vera utanlands, geta líka verið á einhvern hinna 62 golfvalla á landinu. Skrifið bara niður hugmynd að ferð og gefið!

Það er hugurinn á bakvið sem skiptir mestu!

Hér má svo sjá linkinn inn á ágætis grein Golf Digest SMELLIÐ HÉR: