
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2012 | 22:15
Alli kona PGA kylfingsins Will MacKenzie
Það er fáar sem hafa hætt sér í jafn „heitar“ myndatökur fyrir FHM þ.e. For Him Magazine og eiginkona PGA kylfingsins Will MacKenzie, Alli Spencer. Myndirnar voru reyndar teknar 2008 og þá voru þau hjónakornin enn kærestupar.
Will sem heitir fullu nafni William Ruggles MacKenzie er fæddur 28. september 1974 og því 38 ára. Hann er frá Greensville, Norður-Karólínu. Will gerðist atvinnumaður í golfi fyrir 12 árum, þ.e. árið 2000 og á að baki 2 sigra á PGA Reno Taho, 2006 og Viking Classic 2008.
Í dag býr hann með Alli og syni þeirra hjóna, Marverick Noah, í Jupiter, Flórída.
Hér má sjá myndirnar af Alli fyrir FHM SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING