Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2012 | 22:15

Alli kona PGA kylfingsins Will MacKenzie

Það er fáar sem hafa hætt sér í jafn „heitar“ myndatökur fyrir FHM þ.e.  For Him Magazine og eiginkona PGA kylfingsins Will MacKenzie, Alli Spencer.  Myndirnar voru reyndar teknar 2008 og þá voru þau hjónakornin enn kærestupar.

Will sem heitir fullu nafni William Ruggles MacKenzie er fæddur 28. september 1974 og því 38 ára.  Hann er frá Greensville, Norður-Karólínu. Will gerðist atvinnumaður í golfi fyrir 12 árum, þ.e. árið 2000 og á að baki 2 sigra á PGA Reno Taho, 2006 og Viking Classic 2008.

Í dag býr hann með Alli og syni þeirra hjóna, Marverick Noah, í Jupiter, Flórída.

Hér má sjá myndirnar af Alli fyrir FHM SMELLIÐ HÉR: