St. Andrews er uppáhaldsgolfvöllur Alastairs erlendis.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 29. 2013 | 07:45

Alfred Dunhill í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Alfred Dunhill Championship, þar sem spilað er á einhverjum þekktustu linksurum heims í Skotlandi: St. Andrews, Carnoustie og Kingsbarns.

Meðal þátttakenda eru 12 risamótsmeistarar með Ernie Els fremstan í broddi fylkingar.  Aðrir sem þátt taka er m.a. Frakkinn Julien Quesne sigurvegari síðustu helgi á Opna ítalska Lindt.

Eftir 3. dag mótsins er það Peter Uihlein, sem er í 1. sæti

Bein útsending frá Alfred Dunhill Championship hófst kl. 6:30.

Til þess að fylgjast með Alfred Dunhill mótinu í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Alfred Dunhill á skortöflu  SMELLIÐ HÉR: