Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2013 | 15:30

Alfreð Brynjar og Ólafía Þórunn í golfi á jólum – Myndskeið

Hann flýgur fljótt tíminn og það er eins og það hafi verið í gær sem meðfylgjandi myndskeið birtist af þeim Alfreð Brynjari og Ólafíu Þórunni Kristinsbörnum í golfi í Grafarholtinu á jólum.

Samt eru nú liðin 3 ár.

Ólafía Þórunn er núverandi Íslandsmeistari í holukeppni og í Golfklúbbi Reykjavíkur meðan Alfreð Bryjar er s.s. flestir vita í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, en bæði hafa þau orðið klúbbmeistarar í golfklúbbum sínum.

Hér má rifja upp myndskeiðið skemmtilega sem faðir þeirra, Kristinn Gíslason útbjó SMELLIÐ HÉR: