Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2015 | 12:30

Aldur Tiger

Aftur og aftur eru sögur, greiningar og komment. þar sem spurt er hvað sé að leik Tiger Woods?

Og fólk virðist bara ekki taka því að það er ekkert að Tiger.

Hann er bara 40 ára eða verður það eftir nokkra mánuði; er þá kominn á fimmtugs aldurinn.

Og það er þá bara það sem skeður …. leikurinn versnar …..

eða það er mat Joe Posnanski hjá Golf Channel.  Lesa má grein hans með því að SMELLA HÉR: