Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2022 | 14:00

Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð

Íslenskur kylfingur, Ágúst Ársælsson, varð klúbbmeistari golfklúbbsins Hulta í Svíþjóð.

Ágúst lék keppnishringina 3 á samtals 219 höggum (69 75 75) og átti heil 7 högg á næsta mann.

Glæsilegur!!!

Sjá má hvernig Hulta kylfingar fagna klúbbmeistara sínum með því að SMELLA HÉR: 

Golf 1 óskar Ágústi innilega til hamingju með klúbbmeistaratitilinn!!!