„Afsakaðu elskan… en ég er farinn… til að spila í Opna breska“
Indverski kylfingurinn Anirban Lahiri fékk 2. boð sitt á ferlinum til að spila í Opna breska.
Tilkynningin um það kom nokkuð óvænt en Lahiri var á brúðkaupsferðalagi á Madagaskar, nýkvæntur og aðeins búinn að eyða 2 dögum á hitabeltiseyjunni með sinni heittelskuðu.
Nr. 85 á heimslistanum, þ.e. Lahiri hikaði ekki andartak eftir að boðið kom og dreif sig á mótsstað, Royal Liverpool til æfinga.
„Ég vil spila afslappað í næstu viku en líf mitt hefir verið stressað frá giftingunni (seint í maí) og það hafa verið allskonar útréttingar í hausnum á mér eins og að fá vegabrefsáritun, gistingu og bókun flugs, sagði Lahiri í viðtali við blaðamann Asíutúrsins.
„Ég er að reyna að losa allt úr hausnum á mér og einbeita mér að því að spila eins vel og ég get. Ég hef verð að æfa vel s.l. 3 daga sem er gott …. bara að reyna að koma mér aftur í gírinn,“ bætti hann við.
„Það kom mér virkilega á óvart að ég hafi komist í 2. Opna breska risamótið mitt og fái að spila með í næstu viku,“ sagði Lahiri ánægður.
Lahiri var algerlega viss um að hann kæmist ekki inn í Opna breska.
„Það var þess vegna sem ég tók mér frí. Konan mín hefir tekið þessu vel jafnvel þó brúðkaupsferðalagið okkar sé fyrir bí, en hún skilur stöðuna og veit hvernig það er að vera kona atvinnukylfings. Hún hefir stutt mig í þessu og ég er búinn að lofa henni öðru brúðkaupsferðalagi á Madagaskar.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
