
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2012 | 12:00
Afmæliskylfingur dagsins: Michael Jordan – 17. febrúar 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Michael Jordan, fyrrum körfuboltakappi en hann er mikill áhugamaður um golf. Michael er fæddur 17. febrúar 1963 í Brooklyn, New York og er því 49 ára. Michael er vinsæll í Pro-Am styrktar- og góðgerðarmótum. Eins komst hann í fréttirnar s.l. haust þegar til stóð að hann yrði aðstoðarmaður Fred Couples í Forsetabikarnum. Af því varð þó ekkert þar sem verkalýðsmál hömluðu að hann færi, en Michael er í stjórn körfuboltaliðs, þar sem leikmenn höfðu lagt niður leik vegna krafna um hærri laun. Michael kaus því að vera heima í Bandaríkjunum í samningsviðræðum við verkfallsforystuna, í stað þess að fara til Ástralíu í Forsetabikarinn og það var John Cook sem tók sæti hans.
Hér má sjá 3 stutt myndskeið með afmæliskylfingnum í golfi:
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Michael Hoke Austin, f. 17. febrúar 1910 – d. 23. nóvember 2005
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum