
Afmæliskylfingur dagsins: Virginie Lagoutte-Clement – 2. febrúar 2012
Afmæliskylfingur dagsins er franski kylfingurinn Virginie Lagoutte-Clement. Virginie er fædd í Montelimar, Suður-Frakklandi 2. febrúar 1979 og er hún því 33 ára í dag. Virginie gerðist atvinnumaður í golfi 2003 og komst á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour) árið á eftir, 2004 og hefir spilað á þeirri mótaröð síðan. Hún giftist 2006 og tók þá upp nafn eiginmanns síns Clement, en hafði áður keppt bara undir eftirnafni sínu Lagoutte. Árið 2008 eignaðist hún dótturina Victoríu. Virginie hefir þrívegis sigrað á LET: Hún vann KLM Ladies Open, 2005; Finnair Masters, 2006 og Ladies Scottish Open, 2010. Besti árangur hennar í risamótum er T-16 á Opna breska kvennamótinu 2007.
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Arron Matthew Oberholser, 2. febrúar 1975 (37 ára) og…
-
Golf 1 óskar öllum afmæliskylfingum dagsins innilega til hamingju með afmælið!Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid
- janúar. 12. 2021 | 20:00 Paige Spiranac svarar fyrir sig