Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2014 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Viktor Páll Magnússon – 24. ágúst 2014

Afmæliskylfingur  dagsins er Viktor Páll Magnússon. Viktor Páll er fæddur 24. ágúst 1999 og á því 15 ára stórafmæli í dag. Viktor Páll er í Golfklúbbi Fjarðarbyggðar  (GKF) og varð m.a. klúbbmeistari GKF 2013. 

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Viktor Páll Magnússon  15 ára (Innilega til hamingju með afmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sam Torrance, 24. ágúst 1953 (61 árs);   Jesús Armando Amaya Contreras, 24. ágúst 1969 (45 ára); Andrew Marshall, 24. ágúst 1973 (41 árs)

….. og ……

Svandís Svavarsdóttir (50 ára stórafmæli – innilega til hamingju!!!)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is