Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Valur Dan Jónsson – 6. október 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Valur Dan Jónsson, Valur fæddist 6. október 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!!  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honumi til hamingju með afmælið hér að neðan:

Valur Dan Jónsson   (40 ára – Innilega til hamingju!!!)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John O. Barnum, f. 6. október 1911 – d. 30. október 1996; Alice Bauer, 6. október 1927 – d. 6. mars 2002 (einn af stofnendum LPGA); Ásdís Helgadóttir 6. október 1960 (61 árs);  Pam Kometani, 6. október 1964 (57 ára); Martha Richards, 6. október 1969 (52 ára); Guðmundur Hilberg Jónsson, 6. október 1969 (52 ára);  Birgir Hermannsson, 6. október 1970 (51 árs);   Valdís Arnórsdóttir, 6. október 1972 (49 ára);  Valur Dan Jónsson, GO, 6. október 1981 (32 ára); Stjörnuljós Ehf. (39 ára);
….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is