Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2013 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Unnur Ólöf Halldórsdóttir. Hún er fædd 22. janúar 1973 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!!! Unnur Ólöf er í Golfklúbbi Borgarness, sem einmitt átti 40 ára afmæli í gær!  Golf 1 hefir tekið viðtal við afmæliskylfinginn, sem sjá má með því að SMELLA HÉR:  

Komast má á facebook síðu Unnar Ólafar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Becky Pearson, 22. janúar 1956 (57 ára);  Barb Thomas Whitehead, 22. janúar 1961 (52 árs);  Paul Baltahazar Getty, 22. janúar 1975 (38 ára)…… og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum, sem og öllum kylfingum sem afmæli í dag eiga innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is