Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2011 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Unnar Geir Einarsson – 27. desember 2011

Afmæliskylfingur dagsins er Unnar Geir Einarsson, GS, en hann er fæddur í Keflavík 27. desember 1994 og er því 17 ára í dag. Unnar Geir byrjaði í golfi fyrir 5-6 árum en er þegar komin niður í 9,9 í forgjöf.  Það var pabbi hans, sem kynnti hann fyrir golfi. Meginmarkmið Unnars Geirs í lífinu er að verða góður golfari og hamingjusamur í framtíðinni.  Sjá má nýlegt viðtal Golf 1 við Unnar Geir með því að smella HÉR: 

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:  Connie Chillemi, 27. desember 1957 (54 ára);  Steven Glen Jones, 27. desember 1958 (53 ára);  Terry Price, 27. desember 1960 (51 árs);  Caroline Gowan, 27. desember 1961 (50 ára); Sherri Steinhauer, 27. desember 1962 (49 ára)

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is