
Afmæliskylfingur dagsins: Tinna Ósk Óskarsdóttir – 4. janúar 2012
Það er Tinna Ósk Óskarsdóttir, GO, sem er afmæliskylfingur dagsins, en hún er fædd 4. janúar 1984. Fjölskylda Tinnu Ósk er þekktari í golfinu en frá þurfi að segja, foreldrar hennar báðir í golfi, sem og systur hennar tvær. Tinna Ósk byrjaði að spila golf 6 ára í Blommenslyst Golf Club í Óðinsvéum, meðan hún bjó enn með fjölskyldu sinni í Danmörku. Tinna Ósk hefir á golfferli sínum m.a. orðið klúbbmeistari GKG, 2002 og í 2. sæti með kvennasveit GO, í sveitakeppni kvenna, árið 2007 og þá er aðeins fátt eitt talið. Eins hefir hún verið golffararstjóri hjá Golfleikjaskólanum, sem er í eigu móður hennar, í ferð til Himmerland Golf & Country Club í Danmörku, ferð sem enn er verið að tala um, sem einstaklega vel heppnaða og skemmtilega. Tinna Ósk starfar sem lögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu og er gift Vilhelm S. Sigurðssyni.
Eftirfarandi kylfingar eiga líka afmæli í dag, 4. janúar 2012:

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge