Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2012 | 12:53

Afmæliskylfingur dagsins: Þuríður Sigmundsdótttir – 11. júlí 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Þuríður Sigmundsdóttir. Þuríður er fædd 11. júlí 1962 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Þuríður er í Golfklúbbi Ólafsfjarðar. Hún er gift Guðmundi Garðarssyni og eiga þau 3 börn Garðar, Halldór og Guðrúnu Elísabetu. Komast má á facebook síðu Þuríðar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Martin Wiegele, 11. júlí 1978 (34 ára – Hann er Austurríkismaður  á Evróputúrnum); Laura Cabanillas, 11. júlí 1981 (31 árs);  Sean M. O’Hair, 11. júlí 1982 (30 ára)

….. og …..


Ísak Jasonarson (17 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is