Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þröstur Ingvarsson – 15. janúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Þröstur Ingvarsson .

Þröstur er fæddur 15. janúar 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Hann er kvæntur Gíslínu Hákonardóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Þresti til hamingju með afmælið hér að neðan:

Þröstur og Gíslína í golfi

Þröstur Ingvarsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Howard Allen, 15. janúar 1949 (74 ára); Hraunkots Handverk (65 ára); Ellý Erlingsdóttir, GK, 15. janúar 1962 (61 árs); Árni Þór Freysteinsson, 15. janúar 1966 (57 ára); Ted N Tryba, 15. janúar 1967 (56 ára); Einar Páll Tamimi, 15. janúar 1969 (54 ára); Sirry Hallgrimsdottir, 15. janúar 1971 (52 ára); Y.E. Yang (á kóreönsku: 양용은 ) 15. janúar 1972 (51 árs); og Will Strickler, 15. janúar 1986 (37 ára); Alyssa Ferrell, 15. janúar 1992 (31 árs) … og….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is