Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Þórðarson – 10. apríl 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Þórður Þórðarson. Hann er fæddur 10. apríl 1972 og á 45 ára afmæli í dag! Þórður er knattspyrnuþjálfari ÍA á Akranesi og í Golfklúbbnum Leyni (GL). Hann spilar af og til golf milli þess sem hann þjálfar hjá ÍA. Þórður er kvæntur Írisi Björgu Þorvarðardóttur og á 3 börn: Þórð, Stefán Teit og Katrínu.

Hér má komast á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið

 

1-a-thordur

Þórður Þórðarson (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hafliði Þórsson, GO, 10. apríl 1949 (68 ára); Sverrir Haraldsson, 10. apríl 1951 (66 ára);  Miguel Fernández, argentínskur, 10. apríl 1962 (55 ára); Patrice Mourier, franskur 10. apríl 1962 (55 ára);Elín Illugadóttir, 10. apríl 1967 (49 ára);   Þórunn Högna, 10. apríl 1975 (42 ára) ….. og ….. Grindavíkurbær – Góður Bær, 10. apríl 1974 (42 ára); Mjallarföt Íslensk Hönnun, 10. apríl 1992 (25 ára);

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is