Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Taylor Leon ——— 10. mars 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Taylor Leon. Taylor fæddist 10. mars 1987 og á þvi 28 ára afmæli í dag! Taylor var 2 ár í University of Georgia áður en hún gerðist atvinnumaður í golfi 2007, en meðaltalsskor hennar var þá 6. lægsta skor kvenkylfinga í Bandaríkjunum (áhugamanna 72,48). Hún á að baki 2 sigra á LPGA Futures Tour, báða 2007 í CIGNA Golf Classic og Betty Puskar Golf Classic. Besta skorið hennar eru 65 högg.

Taylor Leon

Taylor Leon

Taylor giftist 11. febrúar 2012, kærasta sínum, Brandon Coutu, sem leikur með Buffalo Bills í bandaríska fótboltanum. Giftingin hafði það m.a. í för með sér að vinkona Taylor, Paula Creamer tók ekki þátt í ISPS Handa Women´s Australian Open mótinu, sem fram fór dagana 9.-12 febrúar það ár í Ástralíu, en var þess í stað brúðarmey vinkonu sinnar, Taylor Leon. var síðan brúðarmey í brúðkaupi Creamer

Brandon Coutu.

Brandon Coutu.

….. og …..

Ágúst Ólafur Ágústsson
F. 10. mars 1977 (38 ára)

Korinna Elísabet Bauer
F. 10. mars 1981 (34 ára)

Kvartettinn Clinton
F. 10. mars 1986 (29 ára)

Sálin Hans Jóns Míns
F. 10. mars 1988 (27 ára)

Allskonar Föt Og Ýmislegt

F. 10. mars 1981 (32 árs)

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is