Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2015 | 20:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Ísleifsson – 27. maí 2015

Það er Sveinn Ísleifsson sem er afmæliskylfingar dagsins. Sveinn er fæddur 27. maí 1990 og á því kvart úr aldar afmæli í dag.

Sveinn Ísleifsson

Sveinn Ísleifsson  (25 ára merkisafmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sam Snead f. 27. maí 1912 (hefði orðið 103 ára) d. 23. maí 2002; Alda Steinunn Ólafsdóttir, 27. maí 1944 (71 árs);  Vaughan Somers, 27. maí 1951 (64 ára); Sveinn Reynir Sveinsson 27. maí 1960 (55 ára); Guðjón Heiðar Ólafsson, GK, 27. maí 1997 (18 ára) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is