
Afmæliskylfingur dagsins: Stephen Spray – 16. desember 2020
John Stephen Spray er afmæliskylfingur dagsins, en hann fæddist í Des Moins, Iowa, 16. desember 1940 og hefði því átt 80 ára merkisafmæli í dag, en hann lést 15. maí fyrr á árinu.
Spray lék í bandaríska háskólagolfinu og var í 2. liðum University of Iowa og Eastern New Mexico University.
Spray gerðist atvinnumaður í golfi árið 1964.
Hann á 8 sigra á atvinnumannamótaröðum í beltinu þ.á.m. 1 sigur á PGA Tour, en hann kom 26. október 1969 á San Francisco Open Invitational. Þar átti hann 1 högg á þann sem var í 2. sæti, sjálfan Chi Chi Rodriguez.
Besti árangur Spray í risamótum var T-5 árangur á Opna bandaríska 1968.
Spay lauk starfsævinni sem aðalkennari (ens.: head pro) í St. Louis Country Club árið 1976 – en það var stage sem Hannovers gegndi í Meira en 30 ár.
Árið 1984 var hann útnefndur the Gateway Section PGA Player of the Year og hann hlaut inngöngu í Frægðarhöll kylfinga í Iowa árið 2009.
Spray lætur eftir sig 2 uppkomin börn.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Steven Spray, 16. desember 1940 – 15. maí 2020; Ágústa Þóra Laxdal Þórisdóttir, 16. desember 1947 (73 ára); Sigurður Kristinsson, 16. desember 1951 (69 ára ); Brian Clark, 16. desember 1963 (57 ára); Cathy Johnston-Forbes, 16. desember 1963 (57 ára); Brent Franklin, 16. desember 1965 (55 ára); Page Dunlap, 16. desember 1965 (55 ára); Wendy Doolan, 16. desember 1968 (52 ára); Ásgeir Jón Guðbjartsson, 16. desember 1968 (52 ára); Connie Isler, 16. desember 1983 (37 ára)… og …
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann