Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Guðmundur Þorleifsson – 18. ágúst 2018

Það er Stefán Guðmundur Þorleifsson, sem á afmæli í dag. Hann er fæddur 18. ágúst 1916 og er því 102 ára í dag. Stefán er í Golfklúbbi Neskaupsstaðar, (GN).

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Reykjavík Reykvíkingur (94 ára); Egill Egilsson, GMS, 18. ágúst 1956 (62 ára); Anna Kr. Jakobsdottir (62 ára); Grasagarður Reykjavíkur (57 ára); Thorey Vilhjalmsdottir (46 ára) Joachim B. Hansen, 18. ágúst 1990 (28 ára) danskur á Áskorendamótaröðinni ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is