Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sólveig Leifsdóttir – 21. september 2021

Það er Sólveig Leifsdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Sólveig er fædd 21. september 1951 og 70 ára. Hún er í Golfklúbbi Ísafjarðar. Sólveig er góður kylfingur og það er sannkölluð ánægja og heiður að spila golf með henni; hún er góður félagi utan vallar sem innan.

Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:


Sólveig Leifsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Erna Nielsen, 22. september 1942 (79 ára); Albína Unndórsdóttir (74 ára); Siglfirðingur Siglufirði (63 ára); Hulda Björg Birgisdóttir (61 árs); Lia Biehl, (spilaði á LPGA) 21. september 1969 (52 ára); Svana Jónsdóttir (45 ára); Hannes Jóhannsson, GSG, 21. september 1979 (42 ára);  ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is