Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021

Það er Silja Rún Gunnlaugsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Silja Rún er fædd 20. janúar 1974 og á því 47 ára afmæli í dag!!!

Silja Rún Gunnlaugsdóttir í sveiflu á Hvaleyrinni. Mynd: Í einkaeigu

Silja Rún er Hafnfirðingur, systir Bjarna Þórs og Kristínar Fjólu og svilkona Rannveigar Sig. Hún er gift Friðrik Sturlusyni og eiga þau 2 syni. Komast má á facebooksíðu Silju Rún til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Silja Rún Gunnlaugsdóttir – Innilega til hamingju með 47 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Þórhallur Sigurðsson 20. janúar 1947 (74 ára); Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir, 20. janúar 1948(73 ára); Tom Carter, 20. janúar 1968 (53 ára); Peter Hedblom, 20. janúar 1970 (51 árs); Fredrik Anderson Hed, 20. janúar 1972 (49 ára); Konráð V. Þorsteinsson (48 ára); Derek Fathauer, 20. janúar 1986 (35 ára)…. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is