Arna Rún Kristjánsdóttir, GM. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arna Rún Kristjánsdóttir – 10. júní 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Arna Rún Kristjánsdóttir. Arna Rún á 20 árs stórafmæli í dag, fædd 10. júní 1998. Hún er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar.

Hér heima spilar hún m.a. á mótaröð þeirra bestu, Eimskipsmótaröðinni.

Arna Rún Kristjánsdóttir, GM. Mynd: Golf 1

 

Arna Rún Kristjánsdóttir Innilega til hamingju með 20 ára stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Daníel Einarsson, 10. júní 1959 GSG (59 ára); Ludviga Thomsen, 10. júní 1962 (56 ára); Benedikt Lafleur, 10. júní 1965 (53 ára); Sóley Erla Ingólfsdóttir, 10. júní 1972 (46 ára); Hee-Won Han, 10. júní 1978 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Anna Nordqvist, 10. júní 1987 (31 árs afmæli); Sigurlaug Rún Jónsdóttir, 10. júní 1997 (21 árs) og …., 10. júní 1998 (19 ára) og Larbi Rhari.

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is