Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2016 | 18:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurður Sveinsson – 5. mars 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurður Sveinsson. Siggi Sveins er fæddur er fæddur 5. mars 1959 og er því 57 ára í dag. Sjá má eldra viðtal við Sigga með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

 

Sigurður Sveinsson. Foto: Im Besitz von Siggi

Sigurður Sveinsson – f. 5. mars 1959 (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Earl Dennison Woods (pabbi Tiger f. 5. mars 1932 – d. 3. maí 2006); Dale Douglass Wewoka, 5. mars 1936 (80 ára); Mats Lanner, 5. mars 1961 (55 ára); Tracy L. Kerdyk, 5. mars 1966 (50 ára stórafmæli); Bengt Johan Axgren, 5. mars 1975 (40 ára stórafmæli!!!); Sue Kim, 5. mars 1991 (25 ára); Salvör Jónsdóttir Ísberg, NK, 5. mars 1997 (19 ára); Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, 5. mars 2002 (14 ára) ….. og …..

Sævar Ingi Sævarsson

F. 5. mars 1982 (34 ára)

Elías Jónsson
F. 5. mars 1991 (25 ára)

Bíbí Ísabella Ólafsdóttir
F. 5. mars 1952 (64 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is