Signý Marta Böðvarsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Signý Marta Böðvarsdóttir. Signý Marta er fædd 29. júlí 1970 og er því 52 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur.

Signý Marta er góður kylfingur og hefir m.a. staðið sig vel í púttmótaröðum GR-kvenna. Eins sigraði hún í 1. flokki á meistaramóti GR nú í ár. Hún er gift Páli Gunnari Pálssyni og er móðir klúbbmeistara GR nú í ár Böðvars og Helgu Signýar Pálsbarna.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Signý Marta Böðvarsdóttir

Signý Marta Böðvarsdóttir · 52 ára (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Max Faulkner f. 29. júlí 1916 – d. 26. febrúar 2005; Friðrik Sigurðsson, GS, 29. júlí 1969 (53 ára); Harrison Frazar, 29. júlí 1971 (52 ára); Ísabelle Lendl, 29. júlí 1991 (31 árs) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is