Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sævar Gestur Jónsson – 10. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Sævar Gestur Jónsson. Sævar Gestur er fæddur 10. maí 1955 og á því 65 ára merkisafmæli.

Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins, til þess að óska honum til hamingju hér fyrir neðan:

Sævar Gestur Jónsson
F. 10. maí 1955 (65 ára afmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jimmy Demaret, f. 10. maí 1910 – d. 28. desember 1983); Mike Souchak, 10. maí 1927-10. júlí 2008); Atli Þór Elísson, 10. maí 1964 (56 árs); Jarmo Sakari Sandelin, 10. maí 1967 (53 ára); Gunnar Jóhannsson, GS, 10. maí 1982 (38 ára); Tómas Freyr Aðalsteinsson, 10. maí 1983 (37 ára); Darry Lloyd, Sólskinstúr, 10. maí 1989 (31 árs); Sandra Changkija, var á LPGA 2012, 10. maí 1989 (31 árs); Fjörukráin Og Hótel Víking, 10. maí 1990 (30 ára); Þórhallur Arnar Vilbergsson, 10. maí 1994 (26 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is.