Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sigurvegari 7. móts Íslandsbankamótaraðarinnar 2013.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2015 | 02:20

Afmæliskylfingur dagsins: Særós Eva Óskarsdóttir – 13. júní 2015

Það er Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Særós Eva er fædd 13. júní 1995 og því 20 ára stórafmæli í dag. Særós Eva er í afrekskylfingahóp GSÍ og spilar á Eimskipsmótaröðinni, er m.a. með í Símamótinu í Mosó, sem fram fer 12.-14. júní 2015.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

1-a-SEÓ

Særós Eva Óskarsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ben Arda f. 13. júní 1929–d. 20. desember 2006; Richard McEvoy, 13. júní 1979 (36 ára); In Kyung Kim 13. júní 1988 (27 ára) ….. og …
Gudfinnur G Vilhjálmsson

Magnús Örn Guðmarsson (47 ára)

Rauðhús Til Leigu Eyjafjarðarsveit (51 árs)

Handverk Beggu (25 ára)

Eldofninn Grímsbæ
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is.