Minea og Roope Blomqvist-Kakko
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Roope Kakko – 13. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er finnski kylfingurinn Roope Kakko. Hann er fæddur 13. febrúar 1982 á því 40 ára stórafmæli. Kakko hefir sigrað 3 sinnum á Áskorendamótaröð Evrópu og 1 sinni á Evróputúrnum. Kakko er kvæntur fyrrum W-7 módelinu og LPGA kylfingnum Minea Blomqvist og eina þau saman 1 barn.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Patty Berg, 13. febrúar 1918-d. 10. september 2006; Michael Hoey, 13. febrúar 1979 (43 ára); Ágúst Jensson, 13. febrúar 1977 (45 ára); Roope Kakko, 13. febrúar 1982 (40 ára) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is