
Afmæliskylfingur dagsins: Richie Ramsay – 15. júní 2013
Afmæliskylfingur dagsins er Richie Ramsay. Richie fæddist í Aberdeen í Skotlandi 15. júní 1983 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2007. Richie er heiðursfélagi í Royal Aberdeen Golf Club. Hann útskrifaðist frá Stirling University í Skotlandi, árið 2007.
Árið 2006 varð Richie fyrsti kylfingurinn á Bretlandseyjum til þess að sigra á US Amateur í næstum 100 ár. Richie hefir einnig á ferli sínum sem atvinnumanns í golfi sigrað tvívegis á Evrópumótaröðinni og 2 sinnum á Áskorendamótaröðinni.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Margaret Ives Abbott, 15. júní 1878; Justin Leonard, 15. júní 1972 (41 árs); Matt McQuillan, (kanadískur kylfingur) 15. júní 1981 (32 ára); Momoko Ueda, 15. júní 1986 (27 ára) …. og …..





Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- maí. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bill Haas og Nick Dougherty – 24. maí 2022
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2022
- maí. 15. 2022 | 23:59 PGA: KH Lee sigraði á AT&T Byron Nelson mótinu
- maí. 15. 2022 | 21:00 NGL: Axel Bóasson sigraði á Rewell Elisefarm Challenge
- maí. 15. 2022 | 20:00 LPGA: Minjee Lee sigraði á Cognizant Founders Cup
- maí. 15. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022