Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sigurðardóttir – 21. júní 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti golfkennari Íslands. Hún er í sambandi með Jóni Andra Finnssyni og á þrjár dætur Hildi Kristínu, Lilju og Söru Líf (dóttir Jóns Andra).

Hér má sjá eldra viðtal Golf1 við Ragnhildi með því að SMELLA HÉR:

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

1-a-Ragga
Ragnhildur Sigurðardóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hrund Þórarinsdóttir, 21. júní 1967 (50 ára STÓRAFMÆLI); Ragnhildur Sigurðardóttir, GR, 21. júní 1970 (47 ára); Matt Kuchar 21. júní 1978 (39 ára); William McGirt 21. júní 1979 (38 ára); Ferðamálasamtök Vestfjarða 21. júní 1983 (34 ára); Bluessamband Vestfjarða, 21. júní 1984 (33 ára)Bae Sang-moon, 21. júní 1986 (31 árs); Stacey Keating 21. júní 1986 (31 árs); Stephanie Sherlock, 21. júní 1987 (30 ára STÓRAFMÆLI); Carly Booth, 21. júní 1992 (25 ára); Kristín María Þorsteinsdóttir, 21. júní 1998 (19 ára) ….. og ….. Brynjurnar Leikkonur

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is