Ragnhildur Kristinsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Kristinsdóttir – 6. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Kristinsdóttir . Hún er fædd 6. september 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag! Ragnhildur er afrekskylfingur í GR, sem m.a. varð stigameistari á stigamótaröð GSÍ 2021 Ragnhildur er í framhaldsnámi í Bandaríkjunum við Eastern Kentucky University (EKU) og var m.a. útnefnd íþróttakona ársins við EKU fyrir keppnistímabilið 2021-2022 nú í vor. Hún reyndi fyrir sér í ágúst sl. í úrtökumóti fyrir LPGA, en komst ekki á mótaröðinni í þetta sinn

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið

Ragnhildur Kristinsdóttir

Ragnhildur Kristinsdóttir – 25 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Dow Finsterwald, 6. september 1929 (93 ára); Jóhann Smári Jóhannesson, 6. september 1935 (87 ára); Sigríður Margrét Gudmundsdottir 6. september 1950 (72 ára) Jakob Helgi Richter, GK, 6. september 1951 (71 árs); Jóhannes Bjarki Sigurðsson 6. september 1975 (47 ára); Stephen Gangluff, 6. september 1975 (47 ára); Brice Garnett, 6. september 1993 (29 ára) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is