Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnheiður Matthíasdóttir – 28. janúar 2015

Það er Ragnheiður Matthíasdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ragnheiður er í GSS, Golfklúbbi Sauðárkróks Skagafirði og er oft ofarlega í opnum mótum sem haldin eru. Gaman er í sérhvert sinn að hitta Ragnheiði á Opnu kvennamóti þeirra GSS-inga, sem án þess að á nokkur önnur kvennamót á landinu sé hallað er án nokkurs efa eitt það besta og skemmtilegasta.  Og Ragnheiður er frábær kylfingur í alla staði !

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Debbie Meisterlein Steinbach, 28. janúar 1953 (62 ára);  Nick Price, 28. janúar 1957 (58 ára);   ….. og ….. 
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is