Ragnar Már Garðarsson, GKG, á 1. teig á glæsilokahringnum á Egils Gull mótinu þar sem Ragnar Már setti nýtt vallarmet af hvítum teigum – 62 högg!!! Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Már Garðarsson – 3. ágúst 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Garðarsson. Ragnar Már er fæddur 3. ágúst 1995 og á því 24 ára afmæli í dag! Hann er afrekskylfingur hjá Golfklúbbi Garðabæjar og Kópavogs (GKG). Sjá má eldri viðtal Golf 1 við Ragnar Má með því að SMELLA HÉR: 

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins Ragnars Más til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Ragnar Már Garðarsson, GKG. Mynd: Golf 1

Ragnar Már Garðarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar eru: Guðrún Katrin Konráðsdóttir, 3. ágúst 1951 (68 ára); Regína Sveinsdóttir, 3. ágúst 1955 (64 ára); Jón Svavarsson 3. ágúst 1956 (63 árs); Laila Ingvarsdóttir, 3. ágúst 1957 (62 ára);  Útivist og Fegurð (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Líney Óladóttir, 3. ágúst 1965 (54 ára); Omar David Uresti, 3. ágúst 1968 (51 árs); Issi Jóhann Þorgrímur Hallgrímsson, 3. ágúst 1972(47 ára); Lárus Kjærnested Ívarsson, 3. ágúst 1977 (42 ára); Lee Andrew Slattery, 3. ágúst 1978 (41 árs); Peter Whiteford, 3. ágúst 1980 (39 ára); Böddi Öder, GO, 3. ágúst 1993 (26 ára); Ragnar Már Garðarsson, 3. ágúst 1995 (24 ára); Margrét G Olgeirsdóttir Ralston, GM, 3. ágúst 2003 (16 ára) …. og Claudio Rufo

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!