Ragnar Már Garðarsson, GKG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Már Garðarsson – 3. ágúst 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Már Garðarsson.  Hann er fæddur 3. ágúst 1995 og er afrekskylfingur í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Ragnar Már er einn af okkar bestu kylfingum, en það sést m.a. á að hann hefir sigrað tvívegis á Eimskipsmótaröðinni í ár, 2014.  Eins er hann í bandaríska háskólagolfinu og leikur með golfliði McNeese.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér:

Ragnar Már Garðarsson, GKG  (19 ára)

Aðrir frægir kylfingar eru:  Omar David Uresti , 3. ágúst 1968 (46 ára);  Lee Andrew Slattery, 3. ágúst  1978 (36 ára); Peter Whiteford, 3. ágúst 1980 (34 ára)

…… og …….

Böddi Öder , GO (21 árs)

Laila Ingvarsdóttir, GHÞ (57 ára)

Regína Sveinsdóttir, GKB  (59 ára)

 

Jón Svavarsson (58 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með stórafmælið!

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!