Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rafn Hagan Steindórsson – 27. ágúst 2016

Það er Rafn Hagan Steindórsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Rafn fæddist 27. ágúst 1956 og hefði því átt 60 ára merkisafmæli í dag.  Hann lést 4. apríl á þessu ári.

Rafn Hagan Steindórsson

Rafn Hagan Steindórsson

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kristinn Ágúst Friðfinnsson, 27. ágúst 1953 (63 ára), Don Pooley, 27. ágúst 1957 (59 ára); Bernhard Langer, 27. ágúst 1957 (59 ára) Soffia K. Pitts, 27. ágúst 1958 (58 ára); Pat Kosky Gower, 27. ágúst 1968 (48 ára); Blake Adams 27. ágúst 1975 (41 árs); Hafdís Su 27. ágúst 1977 (38 ára); Richard Sterne, 27. ágúst 1981 (35 ára); Birdie Kim, 27. ágúst 1981 (35 ára); Aldís Ósk Unnarsdóttir, 27. ágúst 1997 (19 ára) ….. og …..

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem og öðrum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is