Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2012 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Pétur Freyr Pétursson – 28. október 2012

Það er Pétur Freyr Pétursson sem er afmæliskylfingur dagsins. Pétur Freyr er fæddur 28. október 1990 og á því 22 ára afmæli í dag. Hann er afrekskylfingur í Golfklúbbi Reykjavíkur og spilar golf með golfliði Nicholls State University í Thibodaux, Louisiana, þ.e. í bandaríska háskólagolfinu.  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:l

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Na Yeon Choi, 28. október 1987 (25 ára) ….. og ……

Klaus Richter (46 ára)

Guðmundur Steingrímsson (40 ára stórafmæli!!!)

Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri GK (37 ára)

Maren Rós (31 árs)

Atli Ingvars (49 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is