Afmæliskylfingur dagsins: – Peter Tomasulo 22. október 2011
Peter Tomasulo fæddist 22. október 1980 í Long Beach, Kaliforníu og er því 31 árs í dag. Peter var í University of Californía og árið 2004 var hann tilnefndur first team All-American og var fyrirliði sigurliðs University of Californias í NCAA. Árið 2003 setti hann skólamet í lægsta meðaltalsskori 70.98 og spilaði í Palmer Cup liði Bandaríkjanna, sem tapaði fyrir liði Evrópu 14-10.
Tomasulo gerðist atvinnukylfingur árið 2004. Árið 2005 spilaði hann á kanadíska túrnum og Nationwide Tour og vann 1 skipti og hvorri mótaröð. Hann vann Montreal Open á kanadíska túrnum og Alberta Classic á Nationwide.
Hann sigraði einnig á heimaslóðum og vann á Long Beach Open. Árið 2005 var eina árið sem hann spilaði á kanadíska túrnum því hann hélt áfram að spila á Nationwide til 2008. Árið 2008 urðu 7 topp-10 árangrar til þess að hann vann sér inn $296,704 og var í 11. sæti á peningalistanum. Efstu 25 á peningalista Nationwide fengu kortin sín á PGA og þannig spilaði hann 2009 á PGA túrnum. Hann átti í vandræðum fyrst náði aðeins 5 sinnum niðurskurði í 25 mótum sem hann tók þátt í og missti kortið sitt.
Hann spilaði því aftur á Nationwide 2010 og sigraði í Ford Wayne Gretzky Classic í júlí. Það ár varð hann 23. á peningalistanum og spilaði því þetta þ.e. 2011 keppnistímabilð á PGA. Peter hlýtur ekki kortið sitt vegna góðrar frammistöðu á peningalista PGA í ár, en hann er sem stendur í 208. sæti og lítur því út fyrir að hann þurfi aftur í Q-school ætli hann sér að spila á PGA.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru Adam Gee, f. 22. október 1980 (31 árs); Þórður Ingi Jónsson, 22. október 1988.
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024