Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 22. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson.

Fyrri afmæliskylfingurinn er Peter McEvoy, en hann er fæddur 22. mars 1953 og er því 70 ára. McEvoy var alla tíð áhugakylfingur, en náði þeim glæsta árangri að verða T17 í Opna breska 1979. Þekktari er McEvoy í dag, sem golfvallarhönnuður og höfundur golfbóka.

Davíð Arthur  er fæddur 22. mars 1978 og á því 45 ára afmæli í dag!!!

Davíð Arhur Friðriksson – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter McEvoy, 22. mars 1953 (70 ára); Lyndsay Stephen, 22. mars 1956 (72 ára); Ragnheiður Björk Guðjónsdóttir, 22. mars 1957 (66 árs); Diane Pavich, 22. mars 1962 (61 árs); Tim Elliot, 22. mars 1962 (61 árs); Jeffrey Wagner 22. mars 1964 (59 ára); Ragnar Baldursson,GR 22. mars 1966 (57 ára); Peter Lawrie, 22. mars 1974 (49 ára); Guðbjörg S Jónsdóttir, en hún er fædd 22. mars 1975 (48 ára); Davíð Arhur Friðriksson, 22. mars 1978 (45 ára); Hljómsveitin Silfur, 22. mars ….. og …..

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is