
Afmæliskylfingur dagsins: Paul McGinley – 16. desember 2012
Það er írski kylfingurinn Paul McGinley og aðstoðarfyrirliði undanfarandi Ryder Cup liða Evrópu sem er afmæliskylfingur dagsins. McGinley er fæddur 16. desember 1966 og því 46 ára í dag. Meirihluti kraftaverkaliðs Evrópu í Medinah er á því að gera eigi McGinley að fyrirliða liðs Evrópu í Ryder Cup sem fram fer í Gleneagles, Skotlandi, 2014. Hafa heimsins besti Rory McIlroy og Pádraig Harrington m.a. tjáð sig um það nýlega að þeim finnist að velja eigi McGinley.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steven Spray, 16. desember 1940 (72 ára); Brian Clark, 16. desember 1963 (49 ára); Cathy Johnston-Forbes, 16. desember 1963 (49 ára); Brent Franklin, 16. desember 1965 (47 ára); Page Dunlap, 16. desember 1965 (47 ára); Wendy Doolan, 16. desember 1968 (44 ára); Trevor Immelmann 16. desember 1979 (33 ára); Connie Isler, 16. desember 1983 (29 ára); Lauren Doughtie, 16. desember 1986 (26 ára) ….. og …..
-
Ágústa Rósa Laxdal Þórisdóttir (65 ára)
-
Sigurður Kristinsson (61 árs)
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid