
Afmæliskylfingur dagsins: Paul McGinley – 16. desember 2012
Það er írski kylfingurinn Paul McGinley og aðstoðarfyrirliði undanfarandi Ryder Cup liða Evrópu sem er afmæliskylfingur dagsins. McGinley er fæddur 16. desember 1966 og því 46 ára í dag. Meirihluti kraftaverkaliðs Evrópu í Medinah er á því að gera eigi McGinley að fyrirliða liðs Evrópu í Ryder Cup sem fram fer í Gleneagles, Skotlandi, 2014. Hafa heimsins besti Rory McIlroy og Pádraig Harrington m.a. tjáð sig um það nýlega að þeim finnist að velja eigi McGinley.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steven Spray, 16. desember 1940 (72 ára); Brian Clark, 16. desember 1963 (49 ára); Cathy Johnston-Forbes, 16. desember 1963 (49 ára); Brent Franklin, 16. desember 1965 (47 ára); Page Dunlap, 16. desember 1965 (47 ára); Wendy Doolan, 16. desember 1968 (44 ára); Trevor Immelmann 16. desember 1979 (33 ára); Connie Isler, 16. desember 1983 (29 ára); Lauren Doughtie, 16. desember 1986 (26 ára) ….. og …..
-
Ágústa Rósa Laxdal Þórisdóttir (65 ára)
-
Sigurður Kristinsson (61 árs)
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska