Patty Berg
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2013 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Patty Berg – 13. febrúar 2013

Patty Berg fæddist 13. febrúar 1918 og hefði því orðið 95 ára í dag en hún dó 10. september 2006. Patty er ein af kvenstjörnum golfsins, sem Golf1 skrifaði fyrst um eftir að vefurinn fór í loftið í september 2011 – Sjá má greinina um Patty með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Michael Hoey, 13. febrúar 1979 (34 ára) og Roope Kakko, 13. febrúar 1982 (31 árs) .… og ….

F. 13. febrúar 1977 (36 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1