Ottó Axel Bjartmarz, klúbbmeistari GO 2014. Mynd. Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ottó Axel Bjartmarz – 7. nóvember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ottó Axel Bjartmarz. Ottó Axel er fæddur 7. nóvember 1996 og á því 21 árs afmæli í dag. Ottó Axel er í Golfklúbbnum Oddi (GO) og varð m.a. klúbbmeistari GO árið 2014.

Andrea Ásgrímsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz klúbbmeistarar GO 2014. Andrea er klúbbmeistari GO 2. árið í röð. Mynd: Helga Björnsdóttir

Andrea Ásgrímsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz klúbbmeistarar GO 2014. Andrea er klúbbmeistari GO 2. árið í röð. Mynd: Helga Björnsdóttir

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Ottó Axel

Ottó Axel

Ottó Axel Bjartmarz (21 ára – Innilega til hamingju með afmælið)

Aðrir frægir sem eiga afmæli í dag eru: Hallgrímur Friðfinnsson, 7. nóvember 1943 (74 ára); Kristín Höskuldsdóttir, 7. nóvember 1960 (57 ára); Sigurður Ragnar Kristjánsson, 7. nóvember 1973 (44 ára); Felipe Aguilar Schuller, 7. nóvember 1974 (43 ára); Davíð Gunnlaugsson, GM, 6. nóvember 1988 (29 ára); ….. og …… Guðni Gunnarsson og Seeds Iceland og Eugenio Jimenez Diaz og Bocigas Club de Golf

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is